Handbók í textíl

SAUMUR 165 RÉ RÉ RÉ 7. Snúið ermalíningu yfir á réttu og pressið. 8. Nælið lausu langhliðina og stingið niður frá réttu í neðri brún líningar. RA 5. Brjótið ermalíningu tvöfalda með röngu út. 6. Nælið og saumið stutthliðar á líningu. Sauma að efri brúnum á klauf. RÉ RA 1. Strauið straulím á röngu ermalíningar. Munið að verja straujánið með pappír. Brjótið og pressið ermalíningu eftir endilöngu með réttu út og sléttið síðan úr henni. 2. Nælið eina langhlið ermalíningu við ermi með réttur saman og þannig að stutthliðar líningar nái 1 cm fram yfir klaufarbrúnir báðum megin. Samræmið vídd á ermi við ermalíningu með litlum fellingum. 3. Saumið beinsaum og brjótið saumför að ermalíningu. 4. Víxlsaumið hina langhlið líningarinnar. Ermalíning í faldaða klauf

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=