Handbók í textíl

160 Buxnarennilás ✄ RA RA innafbrot RA RÉ 1 cm 1. Víxlsaumið innafbrot á klauf og saumför í ísetu. Leggið efnishluta með réttur saman og saumið ísetusaum, byrjið 1 cm innfyrir MF á klauf. 2. Klippið upp í efra saumfarið að MF. Brjótið efra innafbrot klaufar að röngu og samkvæmt MF-merkingu og pressið. Brjótið neðra innafbrot að röngu þannig að brotið nái 1 cm framyfir MF-merkingu og pressið. 2. 1. 3. 3. Nælið aðra hlið láss undir neðra innafbrot. Saumfarsendi renniláss á að nema við mitti á buxum. Saumið nálægt brotbrún með rennilásarfæti. 1 cm

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=