Handbók í textíl

SAUMUR 155 Sniðsaumar ✄ ✄ 1. Merkið sniðsauminn með merkipappír og merkihjóli á röngu efnis. Klippið einnig upp í saumför. RA RA 3. Bindið hnút á endatvinna. Pressið sniðsaum að miðju á flík. 2. Brjótið efnið með réttur saman þannig að uppklippin standist á. Nælið saman merktar línur sniðsaums. Byrjið að sauma frá breiðari enda. Festið ekki með því að bakka við enda sniðsaums. RA

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=