Handbók í textíl

152 RA RÉ Beinn strengur straulím RA Munið að setja pappír ofan á straulímið áður en straujað er. 3. Brjótið og strauið strenginn tvöfaldan eftir endilöngu með réttu út. 4. Víxlsaumið strenginn á annarri langhliðinni. 1. Sníðið strenginn: Lengd: mittismál á flík + 6 cm Breidd: 2 x tilbúin breidd + 2 cm 2. Sníðið straulím jafnstórt strengnum og strauið það á röngu strengs. straulím straulím RÉ RÉ 6. Saumið strenginn á. 7. Strauið saumförin að streng. 5. Nælið hina langhliðina sem ekki er víxlsaumuð meðfram mitti á flík með réttur saman. Strengurinn nær út fyrir miðjuna báðum megin. Við efri rennilásaklauf 1 cm út fyrir og neðri rennilásaklauf 5 cm út fyrir. 5 cm 1 cm

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=