Handbók í textíl

SAUMUR 147 90ϒ 1. Strauið efnisræmu tvöfalda eftir endilöngu með réttu út. 2. Nælið tvöfalda ræmuna meðfram efniskanti með réttur saman. Saumið fótbreidd. RÉ RÉ RA Sniðnar eru 4 cm breiðar ræmur á ská eða notað tilbúið skáband. Auðvelt er að nota skurðar- hjól og reglustiku til að skásníða efnisræmur. 3. Brjótið ræmu yfir á röngu efnis. Stingið niður ræmu meðfram innri brún með beinsaum. RÉ RA RÉ RA 2. Brjótið skáband að röngu og strauið. 3. Brjótið skáband um brotalínu að röngu. 4. Nælið og saumið niður skáband meðfram innri brún. Faldað með skábandi 1. Nælið skáband við efni með réttur saman og saumið í brotalínu skábands. Tvöfaldur faldur með efnisræmu Efnisræmur og skábönd Hægt er að styrkja klipptan efniskant með efnisræmu sem sniðin er eftir þráðréttu eða á ská eða með tilbúnu skábandi. Efnisræma getur verið saumuð utan um klipptan kant, þ.e. á réttu og röngu. Skásniðin efnisræma eða skáband er notað til að ganga frá rúnnuðum köntum. Einnig er hægt að falda brúnir með skábandi en þá sést efnisræman eða skábandið eingöngu frá röngu. RÉ

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=