SAUMUR 143 RA RA RÉ RÉ RÉ Að pressa saumför í sundur Í vissum tilvikum er hentugt að strauja eða pressa í sundur saumför, t.d. þegar saumað er úr ullarefnum eða öðrum þykkum efnum. 1. Víxlsaumið saumför. 2. Nælið saman efnisstykki með réttur saman og saumið beinsaum yfir títuprjóna. Í þykkum efnum geta saumför verið 2 cm. 3. Pressið að lokum saumförin í sundur. Innfelldir saumar Innfelldir saumar eru helst notaðir í þunn og gegnsæ efni. 1. Nælið saman efnisstykki með röngur saman. Saumið beinsaum með fótbreidd. Straujið saumför í sundur. 2. Nælið efnisstykki með réttur saman. Saumið 1 cm frá brún. RÉ RA
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=