Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 94 VÉLSAUMUR FERÐAKOLLUR BURÐARPOKI Aðferð: 1. Klipptu segldúkinn í eftirfarandi búta: burðarpoki 38 cm x 80 cm halda 12 cm x 80 cm vasi 18 cm x 18 cm 2. Merktu alla bútana með þínu nafni á málningalímband. 3. Undirbúðu fjórfalda hölduna: Leggðu hölduna tvöfalda, með réttuna út, eftir endirlöngu og straujaðu brot í miðjuna. Opnaðu brotið, brjóttu brúnirnar að miðju, og svo aftur tvöfalt og straujaðu. Nú er efnið fjórfalt. Stingdu lengjuna með beinsaumi meðfram báðum brúnum. Byrjaðu að stinga báða saumana frá sama enda. RÉ RÉ RÉ 4. Klipptu vasastykkið í tvennt. 5. Víxlsaumaðu brúnir burðarpokaefnisins og vasastykkisins. 6. Brjóttu efri brún pokans til að mynda 3 cm fald. Nældu faldinn og saumaðu með beinsaumi við hliðina á víxlsaumnum. Straujaðu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=