HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 8 VERKEFNI: ÚTSAUMUR – GRUNNUR MARKMIÐ • Kynnast bæði hefðbundnum og nútímalegum textílum. • Læra að þekkja eiginleiga hörs/líns. INNIHALD • Í þessari vinnulotu saumar þú útsaumsspor bæði í höndum og í vél eftir eigin hugmyndum. NÁMSMAT: Einkunnagjöf GRUNNNÁMSKEIÐ 12 X 3 klst = 36 klst DAGUR TÍMAÁÆTLUN NÁMSKEIÐS EIGIN ÁRANGUR 1. Útsaumur Hör/lín. Útsaumsgarn og útsaumsefni. 2. Vefnaðarsaumur. Munsturteikning (í tölvu). 3. Frágangur á brúnum útsaumsjafans. 4. Merkt fyrir miðju á jafa. Útsaumsgarn klippt í hæfilegar lengjur. 5. Sporin saumuð eftir munstri. 6. Sporin saumuð eftir munstri. Frágangur. 7. Útsaumur í saumavél Málað með efnisræmum. Hugmyndavinna og val á myndefni. 8. Val á grunnefni og efnisræmum. 9. Efnisræmurnar klipptar niður í minni búta til að búa til „málningu“. 10. Efnisbútunum dreift yfir myndflötinn og tjull nælt og þrætt yfir flötinn. 11. Saumað yfir flötinn í saumavél. 12. Frágangur á verkefni og námsmat.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=