HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 78 VÉLSAUMUR BUXNAVASAR – VASI Á ÆFINGABUXUR 1. Leggðu vasastykkið ofan á framstykkið á buxunum með réttu á móti réttu. Láttu merkingar standast á. Saumaðu vasaopið með lokusaumavél, byrjaðu við brún efnisins og endaðu við brún. Fjarlægð saums frá brún = breidd saumfars. 2. Snúðu vasastykkinu yfir á rönguna, straujaðu og stingdu meðfram vasaopinu með tvöfaldri nál eða beinsaumi. 3. Leggðu vasastykkin saman með réttu á móti réttu og saumaðu vasabrúnirnar saman. 4. Tilbúinn vasi er fastur við hliðarsauminn, aðeins vasa- opið er sýnilegt. RA RA RÉ RÉ RÉ RA
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=