Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 76 VÉLSAUMUR SÍMAHULSTUR 6. Opnaðu hulstrið og brjóttu það tvöfalt eftir lengdinni. Saumaðu hliðar og botn ytra byrðis. Snyrtu saumförin á hornum. Snúðu hulstrinu við með réttuna út og ýttu hornunum út með grófum prjóni. 7. Brjóttu brúnir opsins á fóðrinu inn á röngu og saumaðu saman nálægt brún. Stingdu fóðrinu inn í hulstrið. 8. Þræddu snúruna í gegnum D-hringinn. YTRA BYRÐI RA ✂ FÓÐUR RA YTRA BYRÐI RÉ FÓÐUR RA

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=