Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 75 VÉLSAUMUR SÍMAHULSTUR 3. Saumaðu lengjurnar tvær saman eftir brúnunum, réttu á móti réttu. Snyrtu saumförin á hornum. Snúðu yfir á réttuna og ýttu hornunum út með grófum prjóni. Straujaðu og stingdu brúnirnar. 4. Saumaðu lengjuna með riflásum upp, ofan á bandið með D-hringnum. 5. Saumaðu fóðrið og efri brún símahulstursins saman, með réttu á móti réttu. RÉ RÉ RA RA RÉ ✂ ✂

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=