HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 74 VÉLSAUMUR SÍMAHULSTUR Efnisþörf: * bútur af þéttofnu bómullarefni * riflásbútur * 1 D-hringur * 1 lyklahringur * 1 m snúra Klipptu: 1 x ytra byrði 1 x fóður 2 x efnislengjur 2 x styttri bönd (efnisræmur) fyrir hringina. Merktu staðsetningu riflássins og bandsins fyrir hringina á efnið með fatapenna. 1. Brjóttu brúnirnar á lengri hliðinni inn að miðju og straujaðu. Þræddu aðra ræmuna í gegnum D-hringinn og hina í gegnum lyklahringinn. Brjóttu böndin tvöföld og saumaðu þau við á merktan stað með beinsaumi fram og til baka. 2. Saumaðu mýkri hluta riflássins á aðra lengjuna og harðari hluta riflássins á merktan stað á ytra byrðinu. RÉ RÉ ✂ RÉ RÉ
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=