HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 73 VÉLSAUMUR FÓÐRUÐ RENNILÁSABUDDA 7. Opnaðu rennilásinn hálfa leið. 8. Leggðu ytra byrðið yfir ytra byrði og fóður yfir fóður. Passaðu að rennilásinn liggi rétt og saumaðu hliðarnar saman. Skildu eftir op á miðjum botninum til að snúa við. 9. Klipptu af hornin af saumförunum. Ef þú ætlar að hafa botn á buddunni saumaðu þá þvert á hornin. Snúðu buddunni yfir á réttuna, brjóttu brúnir opsins inn á röngu og saumaðu saman nálægt brún. PRJÓNAR FÓÐUR RA YTRA BYRÐI RÉ OP TIL AÐ SNÚA VIÐ
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=