HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 71 VÉLSAUMUR FÓÐRUÐ RENNILÁSABUDDA Efnisþörf: * þéttofið bómullarefni eftir þinni hugmynd * rennilás 1. Ákveddu hvernig buddu þú vilt gera (snyrtibuddu, pennaveski, peningabuddu, íþróttapoka, veski, ferðatöskupoka...) og hve stór hún á að vera. 2. Teiknaðu sniðið. Efri brúnin verður að vera jafn löng rennilásnum. Ef þú vilt að buddan verði breiðari að neðan (t.d. 6 cm breiður botn), bættu þá við sniðið hálfri breidd (= 3 cm) við hvora hlið og við botninn. 3. Klipptu 2 x ytra byrði og 2 x fóður. 4. Ef það eiga að vera skreytingar eða annað á ytra byrðinu eða fóðrinu (vasar, myndir, merki...) þá þarf að huga að því núna. Hyvä sauma Jatko-osa Ope s. 76 Mikko Sallinen (050 526 0034) SNIÐ BUDDUNNAR 1/2 AF BREIDD BOTNSINS 1/2 AF BREIDD BOTNSINS 1/2 AF BREIDD BOTNSINS
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=