HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 6 VERKEFNI: VÉLSAUMUR GRUNNUR/HETTUPEYSA MARKMIÐ • Að umgangast verkfæri og áhöld af ábyrgð og öryggi. • Kynnast margbreytilegum notkunarmöguleikum saumavélarinnar og læra vel á hana. • Læra að þekkja sniðmerkingar. INNIHALD • Í þessari vinnulotu lærir þú að sauma hettupeysu og öðlast þekkingu á meðferð og eiginleikum bómullarefna. NÁMSMAT: Einkunnagjöf GRUNNNÁMSKEIÐ 12 X 3 klst = 36 klst DAGUR TÍMAÁÆTLUN NÁMSKEIÐS EIGIN ÁRANGUR 1. Hugmyndavinna/ Saumavélaæfing. 2. Snið/snið lagt á efni. 3. Klippt eftir sniði. 4. Straulím sniðið og straujað á. 5. Vasar. 6. Saumar á framstykki/ Barmfóður/Rennilás. 7. Axlasaumar/Hetta/ Hetta saumuð. 8. Ermar saumaðar við. 9. Hliðarsaumar. 10. Faldur og ermaop. 11. Þvottamerki. 12. Frágangur og námsmat.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=