HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 29 PRJÓN SOKKAR – VERKEFNABLAÐ Prjónfesta Prjónaðu prjónfestuprufu, 20 L 5 cm = ______ L 10 cm = ______ L 1,0 cm = , L = prjónfesta Uppfitjun Mældu ummál fótar cm prjónfesta x ummál sokks = lykkjufjöldi sem fitja á upp , L x cm = ______ L = lykkjufjöldi sem fitja á upp Námundaðu lykkjufjöldann að sléttri tölu. Ef prjóna á stuðlaprjón með 2S+2B þarf lykkjufjöldinn að vera deilanlegur með 4. Þegar þú prjónar stuðlaprjón byrjaðu þá hvern prjón á sléttri lykkju og endaðu á brugðinni lykkju. Þannig tekurðu frekar eftir ef þú gerir villu. Sokkleggur 1. Fitjaðu upp ______ lykkjur. Prjónaðu tvær umferðir með tveimur prjónum. 2. Deildu lykkjunum á 4 prjóna: I. prjónn ______ lykkjur II. prjónn ______ lykkjur III. prjónn ______ lykkjur IV. prjónn ______ lykkjur 3. Tengdu í hring. Haltu áfram að prjóna sokklegginn í hring. Lengd sokkleggs er ______ cm (= ______ umf).
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=