HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 13 SJÁLFSMAT Á HEGÐUN, VINNU OG AFRAKSTRI VERKEFNIS Ástundun og viðhorf til verkefnisins OFT STUNDUM SJALDAN Fylgi reglum textílstofunnar. Orðanotkun og hegðun mín er viðeigandi. Er stundvís. Sýni ábyrgð í vinnuumhverfi okkar. Einbeiti mér að verkefninu. Virði vinnufrið annarra. Aðstoða og leiðbeini félögum mínum. Tek þátt í hópvinnu. Vinn sjálfstætt og sýni frumkvæði. Reyni að leysa vandamál með lestri vinnulýsinga. Reyni að vinna í löngum lotum. Lýk við verkefni sem ég byrja á. Hugmyndavinna, framvinda og árangur Vil gjarnan vinna eftir eigin hugmyndum. Nota eigin lausnir í hugmyndavinnunni. Nota gjarnan fyrirmyndir. Fylgi vinnulýsingum. Sæki eftir að fylgja vinnulýsingum. Vinn sjálfstætt í öflun upplýsinga. Verkefnið mitt er snyrtilegt og nothæft. Verkefnið mitt er vandað. Mat á vinnulotu Hvaða markmiðum náðirðu best? Hvað var skemmtilegast í vinnulotunni? Hvað var leiðinlegast í vinnulotunni? Hvað myndirðu gera öðruvísi í næstu lotu? Hvað myndirðu ráðleggja kennaranum vegna næstu vinnulotu? Gefðu þér einkunn við lok vinnulotunnar. Notaðu námsmat fyrir textílmennt til grundvallar.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=