Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 121 TEXTÍLAÐFERÐIR: BÚTASAUMUR Bútasaumur flýtiaðferð SKORNIR FERNINGAR/VINDMYLLA Aðferð: 1. Skerðu ferninga (20 cm x 20 cm) úr einlitu efni og úr munstruðu efni. 2. Leggðu bútana saman, réttu á móti réttu og saumaðu eins og fyrirmælin segja í Handbók í textíl bls. 80–81. 3. Þú færð 8 stk. af tvílitum ferningum. 4. Skerðu einn ferning í viðbót af mynstruðu efni. 5. Raðaðu öllum níu ferningum á vinnuborðið eftir myndinni. 6. Saumaðu ferningana saman í renningana. Straujaðu saumförin saman til hliðar. Saumaðu renningana saman í stærri ferning. Straujaðu. 8 stk. 1 stk.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=