Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 119 TEXTÍLAÐFERÐIR: BÚTASAUMUR Bútasaumur flýtiaðferð TAFLREITIR ✄ ✄ ✄ ✄ Aðferð: 1. Skerðu með skurðarhníf jafn margar efnisræmur í dökkum og ljósum lit (breidd 8 cm). 2. Saumaðu saman þrjá renninga þannig að á milli tveggja dökkra er einn ljós. 3. Saumaðu þá saman þrjá renninga þannig að á milli tveggja ljósra er einn dökkur. 4. Skerðu af báðum saumuðum renningum stuttan renning þvert yfir (hæð 8 cm). 5. Saumaðu saman þrjá stutta renninga þannig að þeir myndi taflreiti.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=