Handan við brúna

NEI TAKK! Og ég á ekki pollagalla! Ekki veifa hendinni framan í mig! Leyfðu mér að komast framhjá! Farðu frá, Ísold! Loksins, frímínútur! Ég er búin að bíða alltof lengi! Hver vill skylmast! Ég skora á ykkur í einvígi! Nei, takk. Ég nenni alls ekki að skylmast. Gunnar í Hlíðargerði 6 á víst pollagalla ... en hoppar mjög lágt. Gunnar á Hlíðarenda er hins vegar löngu dáinn og kunni að hoppa. Sagt er að hann hafi stokkið hæð sína í herklæðum! Þú, Gunnar í Hlíðargerði, geturðu ekki hoppað hæð þína í pollagalla? Ég skora á þig í einvígi. 2

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=