Ísold er mjög ákveðin og segir alltaf það sem henni finnst. Hana langar samt mest af öllu að eiga vini! Ísold Þór er rólegur og fær aðra með sér í lið. Sérstaklega í handahlaupum og ninjuhoppi. Steina er hugmyndarík og sjálfstæð. Hún er pínu eigingjörn en hjálpar vinum sínum þegar hún nennir. Steina Gulli elskar að hanga á hvolfi. Honum finnst gaman að ímynda sér að heimurinn sé bara svona og að hann geti hoppað á skýjunum. Gulli Þór Gulli, Ísold, Steina og Þór eru skólafélagar sem finnst gaman að fara í hlutverkaleik í frímínútum en stundum breytast leikir þeirra í alvöru ævintýri – eða hvað? Skoðaðu fyrstu blaðsíðuna í bókinni og reyndu að ímynda þér hvað muni gerast næst! Kræfir krakkar - Handan við brúna ISBN 978-9979-0-2929-8 © 2024 Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir Ritstjóri: Elín Lilja Jónasdóttir Málfarslestur: Diljá Þorbjargardóttir Öll réttindi áskilin 1. útgáfa 2024 Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Kópavogi Hönnun og umbrot: Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir Prentvinnsla: Prentmet Oddi ehf. – umhverfisvottuð prentsmiðja
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=