Halló heimur 4 - fyrstu 5 kaflarnir

Skattur 1 Leggja vegi og byggja brýr, lýsa upp götur, moka af þeim snjó og hreinsa þær. Öruggar samgöngur eru mikilvægar. 2 Gera hafnir og tryggja að skip geti lagst að bryggju. 3 Byggja skóla á öllum skólastigum og gæta þess að við fáum öll góða menntun. 4 Reisa sjúkrahús, heilsugæslu og hjúkrunarheimili og veita margs konar heilbrigðis- þjónustu. 5 Gæta öryggis þjóðarinnar með öflugri lögreglu, slökkviliði, sjúkraflutningum og strandgæslu. Hluti af tekjum fólks fer í að borga skatt. Skattféð er notað til að borga allt sem Íslendingar eiga og reka saman, dæmi: 62

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=