Halló heimur 4 - fyrstu 5 kaflarnir

51 1. Af hverju er fjörusandur ýmist gulur eða svartur? 2. Hvaðan koma skeljarnar í fjörunni? 3. Hvort ætli sé meira líf í skjólsælum fjörum eða þar sem mikið brimrót er? NÝ ORÐ • sjávarföll • lindýr • skjólsælt ? Margs konar skeljar finnast í fjörum. Þær eru ysta lag lindýra og vernda þau. Ef skel er tóm er dýrið dáið og hefur rotnað burt. kúfskel rataskel hörpudiskur olnbogaskel hjartaskel öðuskel nákuðungur fjörudoppa hafkóngur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=