32 Kynþroski Fyrir kynþroskaaldur er lítill munur á líkama stelpna, stráka og stálpa. Eiginlega er allt eins nema kynfærin. Kynþroskinn hefst þegar líkaminn er að breytast úr því að vera barn í að verða fullorðinn. Það er mjög misjafnt hvenær kynþroskinn hefst. Hann getur byrjað um átta ára aldur hjá sumum börnum en ekki fyrr en um 15 ára aldur hjá öðrum. Algengt er að kynþroskinn byrji þegar barn er 11–13 ára og standi yfir í 1–5 ár. Stelpur byrja yfirleitt fyrr en strákar. Er þetta minn líkami?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=