7 ÁSKORUN: Búðu til eins mörg ný orð og þú getur úr orðinu sólarvörn. Tilraun – Sólarvörn Pabbar mínir segja að það sé mjög mikilvægt að vernda húðina fyrir geislum sólarinnar. Af hverju? Gerum tilraunina saman og komumst að því. Að sólin geti upplitað hluti sem hún skín á? Að sólarvörn er ekki góð föndurmálning? Að ósonlagið hleypi sumum geislum sólar í gegn? Að svartan pappír sé gott að nota í geimbúning? Að sólarvörn verji húðina fyrir hættulegum geislum sólar? 12 13 Brjótum svart blað í tvennt. Merkjum tilrauna- síðurnar okkar. Setjum sólarvörn á vinstri síðuna. Geymum blaðið í einn dag þar sem sól skín. Hvaða ályktanir getum við dregið af þessu? Dragðu hring utan um rétt svör. Niðurstaða: Hvað gerðist? Tilgáta: Hvað haldið þið að gerist?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=