36 ÁSKORUN: Hvaða þéttbýlisstaðir eru sýndir á kortinu? Landshlutar, tákn og litir landakorta Íslandi er skipt upp í átta landsvæði sem hvert hafa sitt heiti. Við notum líka ýmis tákn og liti til að útskýra kortin. Í hvaða landshluta býrð þú? Litaðu landshlutana eftir litakóðanum: Skráðu þessi númer í rétta hringi á kortinu. Vesturland Vestfirðir Norðvesturland Norðausturland Austurland Suðurland Suðurnes Höfuðborgarsvæðið 1 sjór 2 eyja 3 fjörður 4 nes 5 áttaviti 6 mælikvarði 7 þéttbýlisstaður 8 jökull N S V A NA SA NV SV 80 81
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=