Halló heimur 3 - verkefnabók

33 ÁSKORUN: Búðu til þitt eigið hæðarkort í verkefna- og úrklippubók. Hæðarlínur og sjávarmál Hér er flott teikning af fjalli. Hvað er það eiginlega hátt? Kíkjum á þessar spurningar saman og teiknum það sem vantar. 1 Snjókarl 200 m ofar en fossinn. 2 Flugvélaflak í 1200 m hæð. 3 Hreindýr 50 m neðar en virkjunin. 4 Tjald 100 m neðar en hreindýrin. 5 Áttavilltan jólasvein í sömu hæð og steintröllið. 6 Kind í 650 m hæð. Neðsti hluti snjórandarinnar? m Hæsti toppur fjallsins? m Göngufólkið? m Stóri tröllasteinninn? m Fossinn? m Virkjunin? m Stöðuvatnið? m Skóglendið? m Teiknaðu: Hversu hátt yfir sjávarmáli er: 74 75

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=