Halló heimur 3 - verkefnabók

29 ÁSKORUN: Finndu 10 stærstu vötn Íslands og skráðu í verkefna- og úrklippubók. Hvað gæti gerst? Hér er mikið um að vera! Ætli fólkið hafi ekki lært um hættur við ár og vötn? Skráið rétt númer í hringina og ræðið svo saman hvað gæti gerst. 64 65 1 Gæti runnið á hálum steinum. 2 Gætu dottið í straumharða á. 3 Gæti drukknað ef kajaknum hvolfir. 4 Þarf að vera betur klædd. 5 Gæti dottið fram fyrir sig í kalt vatnið. 6 Þurfa að gæta barnsins síns betur. 7 Þarf að spara kraftana og bíða eftir björgun. 8 Þarf að lesa betur á skiltin.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=