Halló heimur 3 - verkefnabók

25 ÁSKORUN: Finndu dæmi um litríkt grænmeti. Tilraun – Litríkt kál Það er hollt að borða litríkt grænmeti. Hvers vegna ætli það sé? Hér er skemmtileg tilraun sem sýnir hvernig plöntur drekka. Fylgdu leiðbeiningunum. matarlitur • gulur • rauður • grænn • blár kínakál vatn 4 stór glös 1. Settu vatn í glösin. 2. Litaðu vatnið með nokkrum dropum af matarlit. Einn litur í hvert glas. 3. Dýfðu blaði af kínakáli í litaða vatnið. 4. Geymdu kínakálið í vatninu í um það bil 24 tíma. Efni og áhöld Aðferð 54 55 Hvað gerðist? Teiknaðu skýringarmynd:

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=