Halló heimur 3 - verkefnabók

14 ÁSKORUN: Kúka er sagnorð. Finndu fleiri sagnorð sem tengjast meltingarkerfinu. Meltingarkerfið Meltingin er mjög flókið fyrirbæri! Eigum við ekki að rannsaka hana nánar? Skoðaðu myndina í nemendabókinni og skrifaðu orðin á rétta staði. 32 33 endaþarmur botnlangi gallblaðra smáþarmar lifur magi kok ristill munnur vélinda bris munnvatnskirtlar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=