Halló heimur 3 - verkefnabók

13 Vatnsleikur Þessi skeið minnir á árarnar sem víkingar notuðu þegar þeir sigldu um úthöfin. Ætli allir hlutir mæti sömu vatnsmótstöðu? Prófaðu nokkur ólík áhöld! ÁSKORUN: Skráðu eins mörg vatnsleikföng og þú finnur í verkefna- og úrklippubók. 27 28 Teiknaðu mynd af hlutnum vel sæmilega mjög illa vel sæmilega mjög illa vel sæmilega mjög illa Lýstu hlutnum í 2–3 málsgreinum Hakaðu við hvernig gekk Skeiðin er úr stáli. Hún er grá. Skeiðin er slétt öðrum megin og kúpt hinum megin. Skeiðin er 18 cm löng.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=