Halló heimur 3 - verkefnabók

10 Flóðataflan Best er að fara í fjöruferð á háfjöru til að skoða dýralífið. Mér finnst gaman að finna marflær og kuðunga. Skoðaðu töfluna og svaraðu spurningunum. ÁSKORUN: Finndu 10 fjörur á Íslandi og merktu inn á landakort. 22 23 mán þri mið fim fös Flóð kl. 09:25 10:25 11:30 00:10 01:30 21:55 22:55 24:05 12:50 14:20 Fjara kl. 03:20 04:15 05:20 06:40 08:05 15:30 16:25 17:30 18:55 20:30 Hvaða dag er fjara um kvöldmatarleytið? Hvaða dag er flóð klukkan hálf tólf? Gæti Birna farið í fjöruferð kl. hálf tíu á mánudagsmorgni? Hvað blasir við Birnu kl. hálf tíu á mánudagsmorgni? Hvað er flóð oft á sólarhring? Hvaða morgun væri best að fara í fjöruferð og hvers vegna? 1 2 3 4 5 6

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=