Halló heimur 3 - nemendabók

95 1. Hvað er átt við með að Kínverjar dýrki forfeður sína? 2. Hvar gætu náttúruandar búið? 3. Til hvers sýna Kínverjar drekadansinn? NÝ ORÐ • fjölbreytt • hof • farsæld Ein vinsælasta hátíðin er nýárshátíðin. Þá biður fólk bænir í hofunum og skemmtir sér saman. Listafólk heldur sýningar og boðið er upp á góðan mat. Drekadansinn er sýndur til að hrekja burt illa anda og færa samfélaginu heppni og farsæld. Kínverskur veislumatur er oft mikið listaverk.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=