Halló heimur 3 - nemendabók

93 1. Hvað kallast fólk sem fylgir Búdda? 2. Hvar iðka búddistar trú sína? 3. Hvað táknar Dharma hjólið? NÝ ORÐ • þjáning • altari • uppljómun Heilagasta hátíðin í búddadómi heitir Vesak. Þá er fæðingar, uppljómunar og dauða Búdda minnst. Fólk fagnar saman, hittist í musterum, gefur búddamunkunum að borða og matast svo sjálft. Fátækir fá gjafir. Búddistar trúa því að fólk endur- fæðist þar til það hefur öðlast uppljómun og kemst til himnaríkis. Á Vesak hátíðinni má til dæmis sjá blóm, finna reykelsisangan og heyra tónlist. Dharma hjólið táknar hina eilífu hringrás lífs og dauða.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=