Íslam Allah er Guð múslima. Helsti spámaður hans hét Múhameð. Múhameð lét skrifa orð Allah í bók sem kallast Kóran. Kóraninn er trúarrit múslima. Múslimar biðja bænir sínar fimm sinnum á dag. Á föstudögum er bænastund í moskunni. Þar starfar imam. Múslimar geta leitað til hans með andleg málefni. Moskur eru skreyttar að innan með alls kyns mynstrum og skrautletri. Bláa moskan í Istanbúl er talin ein fallegasta moska í heimi. 88
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=