87 1. Í hvaða bók er hægt að lesa um Guð, Jesúm og heilagan anda? 2. Hvers vegna er krossinn tákn kristinnar trúar? 3. Þekkir þú einhverjar bænir? Krossinn er tákn kristinnar trúar og helstu hátíðirnar eru páskar, hvítasunna og jól. Á páskunum er sagt að Jesús hafi dáið á krossi og síðan risið upp frá dauðum. Þaðan er trúartáknið komið. Á hvítasunnunni tóku lærisveinar Jesús á móti heilögum anda. Margt kristið fólk og þá sérstaklega börnin, halda mest upp á jólin. Þá er fæðingu Jesús fagnað. Í jólaguðspjallinu segir að Jesús hafi fæðst í fjárhúsi. Gleðileg jól Það er gömul hefð að senda vinum og fjölskyldu jólakort. NÝ ORÐ • heilagur andi • einrúm • sálmur
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=