Halló heimur 3 - nemendabók

86 Kristin trú Kristið fólk trúir á Guð sem er í senn faðir, sonurinn Jesús Kristur og heilagur andi. Þetta kallast hin heilaga þrenning. Hægt er að lesa sögur um Guð í Biblíunni sem er trúarrit kristinna. Oft biðja kristnir bænir í einrúmi en fara líka til messu í kirkju. Messur eru haldnar á sunnudögum og ýmsum hátíðisdögum. Þar talar prestur yfir söfnuðinum og sálmar eru sungnir. Margar mikilvægar athafnir í lífi kristins fólks fara fram í kirkju.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=