Halló heimur 3 - nemendabók

82 Þingeyri ATLANDSHAF Kort og áttir Kort er teikning sem sýnir okkur ákveðið svæði. Þegar við skoðum kort er eins og við horfum ofan á svæðið. Kort eru unnin úr loftmyndum. Á landakortum eru ýmis tákn. Áttavitinn sýnir okkur áttirnar. Mælikvarði korta sýnir í hvaða stærð kortið er. Kortaskýringar sýna hvað litir og tákn merkja. NÝ ORÐ • loftmynd • mælikvarði • kortaskýringar N Hæðarlínur sýna hæðir og lægðir í landslaginu. Hvað er þessi eyja há? hálendi láglendi jökull sjór og vötn ár vegur höfuðborg bær Kortaskýringar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=