Halló heimur 3 - nemendabók

80 Landshlutar Landakort hjálpa okkur að rata. Þau sýna okkur útlit landsins, staðsetningar og fjarlægðir milli landshluta. Svona skiptum við Íslandi í átta hluta: Akranes Vestmannaeyjar Reykjanesbær Reykjavík er höfuðborgin okkar, hún er á suðvesturhluta landsins. Akureyri er höfuð- staður Norðurlands eystra, Sauðárkrókur er stærsti bær Norðurlands vestra og Ísafjörður er fjölmennasti bær Vestfjarða. Akranes er stærsti bærinn á Vestur- landi og Egilsstaðir á Austurlandi. Reykjanesbær er stærsti bær Suðurnesja og Selfoss á Suðurlandi. N S V A NA SA NV SV

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=