6 Sól og máni Ef tunglið lendir á milli sólar og Jarðar sést skuggi þess á Jörðinni. Það kallast sólmyrkvi. Þá ríkir myrkur á hluta Jarðarinnar. Ef Jörðin lendir á milli tungls og sólar sést skuggi hennar á tunglinu. Það kallast tunglmyrkvi. Hátt á himni sjáum við glóandi sólstjörnu sem hitar Jörðina. Sólarljósið er uppspretta alls lífs. Tunglið er eini fylgihnöttur Jarðar. Það snýst í kringum hana á 28 dögum. Tunglið snýr alltaf sömu hliðinni að Jörðu. Við getum séð gíga og landslag þess með berum augum. Tunglið er eini hnötturinn sem geimfarar hafa heimsótt. Þegar sólin losar orku úr læðingi kemur blossi sem kallast sólgos. sólmyrkvi tunglmyrkvi
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=