Halló heimur 3 - nemendabók

74 Landið okkar er vogskorið með … Það er líka með… Miðja Íslands kallast hálendi. Þar er nánast óbyggilegt. Á hálendinu er fjölbreytt landslag en lítið um gróður. Á Íslandi eru margar eldstöðvar sem mynda 30 eldstöðvakerfi. Hraunið frá þeim þekur stóran hluta Íslands og er Ódáðahraun stærst. Virkustu eldstöðvarkerfin heita Grímsvötn, Hekla, Katla og Bárðarbunga. Hálendið fallegar víkur, djúpa firði og tignarlega fjallgarða. langar strendur, miklar sandbreiður og fjölbreyttar fjörur. Hva, máttu bara krota á hendurnar í skólanum? Eeemm, ég var bara að sýna Mínervu hvernig hnefatindarnir mínir líta út ofan frá. Já, ég sé að þetta eru svona hæðarlínur. Ísland er 103.000 km2 að stærð. Það eru fleiri en 14 milljón fótboltavellir!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=