Halló heimur 3 - nemendabók

68 Flugeldar Um áramót kveðjum við gamla árið og fögnum því nýja. Á Íslandi er siður að gera það með margs konar blysum og flugeldum. Mengun frá flugeldum getur haft slæm áhrif á heilsu fólks. Börn mega aldrei fikta með eld, blys eða skjóta flugeldum upp ein. Þetta er skemmtilegur tími en oft er stutt á milli hláturs og gráts ef ekki er farið varlega. … þú farir alltaf varlega í kringum flugelda og þekkir öryggisreglurnar? … þú sért í góðum vettlingum sem verja hendur þínar? … gæludýr séu hvergi nálægt flugeldunum? Er ekki öruggt að NÝ ORÐ • siður • öryggisregla • fikta … þú sért með hlífðargleraugu sem verja augun? … þú fiktir aldrei með flugelda eða takir þá í sundur? … undirstaða flugeldanna sé traust og í fjarlægð frá þér?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=