67 NÝ ORÐ • vinnuvél • upptekið • rökkva 1. Hvaða hættur leynast á byggingarsvæðum? 2. Hvað getur komið fyrir börnin á þessum myndum? 3. Hvaða svæði eru sérstaklega útbúin fyrir börn? Ýmislegt fleira þarf að varast, bæði á byggingarsvæðum og iðnaðarsvæðum. Stundum eru vinnusvæði dimm og illa upplýst. Þess vegna ætti aldrei að: stytta sér leið í gegnum þau þegar rökkva tekur leika sér þar í myrkrinu á kvöldin Stundum g l e y m i r eða g e y m i r starfsfólk efni, áhöld og verkfæri á vinnustaðnum og stundum leynast glerbrot og naglar í jarðveginum. Allt getur þetta valdið slysum. VARAST: stórar vinnuvélar steypustyrktarjárn djúpa polla hættuleg verkfæri hátt fall gler hættuleg efni ✓ ✓ ✓ ✓ Þannig að best er að leika bara á svæðum sem eru sérstaklega útbúin fyrir börn ... Já, eða í garðinum heima… Nú og svo auðvitað líka úti í náttúrunni.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=