Hættur á byggingarsvæðum 66 Stórar vinnuvélar koma og fara. Ökumenn eru oft mjög uppteknir við vinnu sína. Stundum standa steypustyrktarjárn út úr veggjum og upp úr gólfplötum. Á byggingarsvæðum getur mikið rigningarvatn safnast saman. Iðnaðarmenn nota alls konar verkfæri sem eru bæði þung og beitt. Tókstu ekki örugglega raftækin úr sambandi? Júbb! Haltu þér fast! Ég kem! Það er gaman að sjá ný íbúðarhverfi rísa og oft mikið líf og fjör á byggingarsvæðum. EN þar eru líka margar hættur og við megum aldrei leika þar. Hvað gæti gerst?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=