Brekkur á leiksvæðum sem liggja nálægt umferð. Sól getur orðið mjög heit á sumrin og brennt húðina. Reimar í fatnaði geta valdið alvarlegum slysum. Á leiksvæðum geta leynst óvæntar hættur: Vatn getur safnast saman og Vatn getur safnast saman og myndað stóra polla. Sum staðar vaxa tré með eitruðum berjum. Hjálmar geta fest í leiktækjum og eru best geymdir hjá hjólunum. 1. Hvaða reglur er gott að kunna á leiksvæðum? 2. Nefndu dæmi um slys sem geta orðið ef leiktæki eru rangt notuð. 3. Hvernig er ástandið á leiktækjunum í þínum skóla? NÝ ORÐ • henda • varhugavert • óvænt Hættur á leiksvæðum 59 Vissir þú að lítil börn geta drukknað í grunnum polli? Eins gott að reimin í peysunni festist ekki í leiktækjum. Það er aldrei of varlega farið í sólinni. Ekki vildi ég festa hjálminn minn í þessum kastala. Amma sagði mér að sum ber væru eitruð. Hvað með þessi? Eins gott að renna sér ekki á sleðanum nálægt þessu svæði!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=