Halló heimur 3 - nemendabók

42 Geðrækt Það getur engin manneskja gert að því ef hún veikist. Ef líkaminn veikist þurfum við læknisaðstoð. Ef sálin veikist kallast það andleg veikindi eða geðsjúkdómar. Þá þurfum við aðstoð sálfræðinga og geðlækna. Tala við aðra og leika saman. Vera dugleg að læra og sinna áhugamálum. Brosa, hjálpa öðrum og vera þakklát. Taka eftir umhverfi okkar og skapa rými sem öllum líður vel í. Stunda reglulega hreyfingu. Við getum hlúð að geðheilbrigði með því að: NÝ ORÐ • sálfræðingur • geðheilbrigði • reglulegt

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=