39 1. Hvað gera nýrun? 2. Hvaða líffæri er stærsti kirtill líkamans? 3. Hvaða bein verja lungun? NÝ ORÐ • úrgangsefni • kirtill • blóðríkt Brisið er líka kirtill og hluti af meltingarkerfinu. Það framleiðir hormón og ensím sem hjálpa líkamanum að melta fæðu. Miltað er blóðríkt og hluti af ónæmiskerfinu. Miltað hjálpar líkamanum að framleiða mótefni gegn sjúkdómum. Stundum skaddast miltað en hægt er að lifa án þess. Lifur: 1,5 kíló! Lungu: 2,5 lítrar af lofti! Lifrin er stærsti kirtill líkamans. Hún gegnir mörgum hlutverkum: stillir blóðsykur brýtur niður fitu gerir eiturefni óvirk geymir vítamín og steinefni
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=