Halló heimur 3 - nemendabók

Í þessari bók lærið þið um: • himingeiminn • kraft og hreyfingu • heilbrigða sál í hraustum líkama • blóm, tré og ræktun • öryggi á leiksvæðum, vatni og sjó og á byggingarsvæðum • eldfjallaeyjuna Ísland • trúarbrögð í heiminum • hvað er líkt og ólíkt með okkur öllum, (um) ofbeldi og að setja mörk • sjálfstæði Íslands og þjóðargersemar nemendabók HALLÓ HEIMUR Grúskarar á fleygiferð!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=