122 NÝ ORÐ • þjóðararfur • fornmunur • þjóðtunga Þjóðargersemar Stundum er sagt að sú þjóð sem gleymi uppruna sínum hætti að vera til. Við þurfum því að þekkja fortíðina til að vita hvaðan við komum. Eins og aðrar þjóðir eiga Íslendingar ýmsar þjóðar- gersemar. Þær geta verið áþreifanlegur þjóðararfur eins og fornmunir, merkar byggingar og þjóðar- blómið. Eða óáþreifanlegar eins og þjóðsögurnar, þjóðtungan og saga þjóðarinnar. Holtasóley var valin þjóðarblóm Íslendinga árið 2004.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=