Halló heimur 3 - nemendabók

101 1. Hvaða meðfædda hæfileika hefur þú? 2. Hver eru áhugamálin þín? 3. Hvað er líkt og ólíkt með þér og vinum þínum? NÝ ORÐ • erfðaefni • áreiti • kynhneigð Annað sem aðgreinir okkur er uppruninn: Kynhneigð fólks er mismunandi. Margir menn elska konur og sumir elska aðra menn. Konur verða líka ástfangnar af mönnum eða af öðrum konum. Við erum öll manneskjur og líkar eða ólíkar eigum við rétt á því að vera nákvæmlega eins og við erum! Við ráðum hvern við elskum og eigum öll skilið að vera hamingjusöm. hvaðan við komum hvert þjóðerni okkar er hvaða siðir og venjur eru í fjölskyldunni

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=